Thursday, February 17, 2011

Valentínus og flóamarkaður

Nokkrar myndir frá síðustu dögum..


Í (of) stóra 5 evru pelsinum í bakgarði hússins okkar

Secession, Karlsplatz - fallegur himinn

Vikulegi flóamarkaðurinn á Naschmarkt þar sem ekki er mikið verið að splæsa í borð né fataslár.

Fínt að leita sér að bókum á götunni bara...

Krapfen (eða Berlínarbolla eins og þetta kallast heima) með súkkulaði í staðinn fyrir sultu/hunang

Valentínusardagur: Bleik kaka og ávaxtasalat í hjartaskál í morgunmat (þennan morgunmat var óvenjugaman að útbúa þar sem mín beið yndislega falleg gjöf í eldhúsinu frá drengnum... einn sem veit upp á hár hvert ég skunda um leið og ég vakna)


P.s. ég kem með uppskrift að hollu bleiku uppáhalds hrákökunni á næstunni, ég verð að leyfa fleirum að njóta hennar, hún er svo sjúúklega góð! og þær gerast varla hollari... :)

P.s2. Ég setti svona like dálka hérna fyrir neðan, þið getið þá tjekkað í boxin ef þið viljið.

8 comments:

  1. já takk:D ég vil uppskrift :D :D
    lítur vel út :P
    kv. Anja

    ReplyDelete
  2. Haha, spennandi markaður.. Bækurnar útum allt!
    Og já, endilega komdu með uppskriftina Valgerður, mjög girnileg kaka!
    Gaman að fylgjast með þér :-)

    ReplyDelete
  3. Æjj hvað þetta er falleg og rómantísk kaka. Þú mátt endilega senda uppskriftarperranum (mér!) eintak :)

    ReplyDelete
  4. ég set hana inn á morgun eða hinn! :)

    og Ester mín, ég notaði botninn þinn! (eða vinkonu þinnar réttast sagt) finnst hann ein sú besta hrábotnablanda sem ég hef prófað..

    ReplyDelete
  5. Ég er nú vanalega ekki mjög hrifin af litríkum kökum en þessi er mjög girnileg :)

    ReplyDelete
  6. já mmm. lítur vel út. og bækurnar líka. yndislega girnilegar svona á götunni

    en kakan lítur samt án gríns vel út. forvitin að vita hvað er í henni

    ReplyDelete
  7. Haha, jess! Þetta er líka sjúklega góður botn ;)

    ReplyDelete