Monday, February 14, 2011

First Aid Kit


Af hverju hafði ég ekki heyrt í þessum stelpum áður?
Þær eru æði!
Sænskar systur sem gerðu cover af Tiger Mountan Peasant Song með Fleet Foxes og settu á youtube. Eftir það fór boltinn að rúlla og útgáfufyrirtæki í eigu The Knife í Svíþjóð samdi við þær og gaf út plötuna þeirra í fyrra.
Yndislega falleg tónlist..


No comments:

Post a Comment