Allavega, showið var geðveikt og þau eru rosalega flott á sviði.
Eyþór tók nokkrar myndir:
Annars er það að frétta að ég er í fríi í skólanum allan febrúar (asnalega annarkerfi!) en ég þarf þó að gera tvær ritgerðir fyrir síðustu önn. Svo ákvað ég að nýta tímann og taka einn þýskukúrs í þessum mánuði sem ég er mjög ánægð með! Þýskan er öll að koma til og feimnin við að tala hefur minnkað til muna. Á morgun ætlum við svo upp á flugvöll seinni partinn að sækja frænda Eyþórs sem ætlar að vera hjá okkur yfir helgina.
Bis dann,
-V
No comments:
Post a Comment