Wednesday, June 1, 2011

Vacation weekend in Vienna

My "vacation weekend in Vienna" was two weekends ago. A lot of my Erasmus friends from the Winter semester came back to Vienna over the weekend and we had an amazing time in the sunny and HOT city. Detailed description below:

On Wednesday, my weekend officially started. I have class until 19.30 in the evening and then no class on Thursday and Friday. Right after class I went to Türkenchanzpark and met up with my friend Katharina and her friends. There was an outdoor music festival in the park and soooo many young people were there picnicking (no really, you could barely walk on the grass, it was so overly crowded with blankets and people), drinking alcohol and enjoying the music somewhere in the background.

On Thursday, I met up with Nina for our Icelandic lesson (yup, I am assisting a Viennese lady with the language in exchange for cash, pretty good deal to me since she is a beginner). After that, I went to Stadtpark and met my lovely friends from last semester and we enjoyed the sun for a while.




In the evening, we dressed up and crashed some guys' apartment at the Molkerei student house and kept the party going on Praterdome's second floor where we finally were able to use our r'n'b moves and danced through the night.



On Friday I was woken up early in the morning by Ingibjörg and I ignored my hangover and joined her and Annukka at the Badstrand at Alte Donau. We spent the day there relaxing and well, taning.



On Saturday, I had class in the morning but met up with the kids at Museumsquartier for an outdoor lunch. Us girls (+ Leif) then went to the dodgy area of Wien to get some cheap and pretty shoes. We then again met up in the evening and went outside Rathaus to see the Life Ball (one of the biggest charity events in the world - supporting the fight against AIDS). Such a sight, so many costumes and glitter since this event is very popular within Vienna's gay community. While in Vienna, everybody of course wanted to eat some good sushi and we went to this fancy place at Mariahilferstrasse called DOTS which was all white and had exclusively Kartell chairs (you Icelanders will know what I'm talking about). The sushi was yummy and the white wine did its part. Because of the nice weather, we walked down to MQ and enjoyed our cheap white wine bottles which everybody had brought with them. Then it was off to Pratersauna where news about the new volcano worried us Icelandic cousins a bit but that didn't stop people from partying some more.






On Sunday, we went to Prater in the afternoon and I nearly pissed my pants (from laughter) watching Ingibjörg screaming on Live-Camera while she was high high up in the air in the most frightening ride of the amusement park. Afterwards we went to Vapiano and had delicious food (and of course desert - I really really love the deserts there).


Well that's it. A really really good weekend it was indeed!

(P.s. I'm writing in English so the people in the photos above can understand this.. and maybe a few others from last semester who didn't make it this weekend and were greatly miss

Sunday, May 29, 2011

Síðustu Vínardagar drengsins

Það er lítið að frétta af mér. Þessi helgi er búin að vera blaut! Hellidemba bæði á föstudaginn og í gær sem var fínt þar sem ég þurfti að vera inni að skrifa ritgerð. Og nú er ég búin með 15 bls. ritgerð sem ég á að skila í nóvember 2011, ágætis sjálfsagi á minni hah? :) Systemið hérna í skólanum er svo skrítið, maður má í rauninni skila lokaritgerðum einhverjum mánuðum EFTIR að önninni lýkur en þar sem ég er að fara heim og beint í BA skrif í sumar þá nenni ég ekki að hafa þetta hangandi yfir mér. Og svo þarf ég að sjálfsögðu einkunnir til þess að fá Línið þannig að ég ákvað að demba mér útí þetta núna þar sem ég ætla að klára 2 aðrar svona lokaritgerðir áður en ég fer heim til Íslands þann 28.júní.

Ég verð nefnilega svaka upptekin þangað til ég fer heim og þarf því að skipuleggja tímann minn vel. Núna á fimmtudaginn ætla ég að fara í heimsókn til Ingibjargar frænku minnar til Kaupmannahafnar og vera hjá henni yfir helgina. Er mjög spennt fyrir því þar sem ég hef aldrei komið til Köben! Þegar ég kem svo aftur heim til Vínar líða bara nokkrir dagar þangað til ég fæ bestu mína hana Eddu Rós í helgarheimsókn til mín. Þið getið rétt ímyndað ykkur spenninginn í okkur... 
Og svo ætla mamma og amma að koma til mín viku áður en ég fer heim og fljúga svo með mér til Íslands. 

Þannig að allir mínir lausu tímar fara þessa dagana í fyrirframlærdóm til þess að geta notið ferðalagsins næstu helgi og svo heimsóknanna í júní af fremsta megni.

Ég hef ekki tekið eina einustu skemmtilegu ljósmynd frá því Eyþór fór (hef bara tekið myndir af mat..) þannig að hérna eru nokkrar myndir frá tveimur síðustu dögunum hans Eyþórs í Vín þar sem sólin glampaði og heitt var í veðri og við röltuðum um borgina og fórum útað borða.


Sigmund Freud Park við hliðina á skólanum mínum sem sést þarna

hver tanar með sínum hætti..

komin í enn einn garðinn, þessi er rétt hjá sædýrasafninu Haus des Meeres






fyrir utan AJ's American Diner (Eyþór fékk að ráða síðustu kvöldmáltíðinni)

við borðuðum úti og fylgdumst með nokkrum krökkum æfa sig í Parkour

Rottumódelið 

síðasta Vínarparamyndin

Monday, May 23, 2011

Mánudagsdeit: Paella og Prater

Síðan Eyþór fór heim hef ég verið Busygirl og varla haft tíma til að vera Lonelygirl (nema kannski fyrsta sólahringinn, þá var mikið sakn í gangi). Þessi helgi var æðisleg þar sem nokkuð margir skiptinemavinir mínir frá haustönninni komu í heimsókn til Vínar. Við gerðum heilan helling og erum ekki enn hætt, á morgun er síðasti dagurinn þeirra hér og við erum með plön sem innihalda Forever21 og sundlaugarbakkahangs og jafnvel sund í Alte Donau. Krakkarnir voru með myndavélarnar á lofti alla helgina (ég nennti aldrei að taka hlunkinn minn með) þannig að ég bíð eftir að þau setji inn myndir, þá mun ég koma með helgarfærslu með einhverjm af myndunum þeirra.

Annars eru hér fyrir neðan myndir frá nýlegu mánudagsdeiti okkar Eyþórs. Við eyddum deginum við Alte Donau, á sundlaugarbakkanum ásamt nokkrum ellilífeyrisþegum og nutum sólarinnar. Fórum svo útað borða á kósý spænskum stað við Scwedenplatz og fengum okkur paella. Kíktum svo í Prater skemmtigarðinn, fórum í ógeðslega skemmtilega fallturninn (laaanguppáhalds tívoítækið mitt!) og kepptum svo við hvort annað í minigolfi.

maður er alltaf jafn sáttur þegar maður fær brauðkörfu á veitingastað

fyrir utan spænska veitingastaðinn

Tívolímadness

Kósý ljósin í Prater

fallturninn góði

ævintýraleg mynd!

sigurvegari Mini golf keppninnar

ég virtist hafa gleymt pútthæfileikum mínum í byrjun en tók svo við mér á seinni 9


Sunday, May 15, 2011

Matarperrinn part 2

Nú er ég orðin LonelyGirl í Vín þar sem ástmaður minn þurfti að drífa sig heim til Íslands til þess að byrja í sumarvinnunni. Þannig að búast má við færri myndum af okkur hjúunum í alls kyns leiðöngrum (vá skrítið orð) um Vínarborgina góðu. Ég á samt inni nokkrar myndir af síðustu deitunum okkar hér í borg sem ég set inn á næstu dögum þegar ég hef ekkert til þess að sýna ykkur.

En for now þá verðiði að sætta ykkur við smá foodporn frá matarperranum...

Glæsilegt listaverk sem Eyþór gerði síðasta daginn sinn í Vín á AJ's American Diner

Chili SIN carne ala ég

Týpískur hádegismatur á Landgutgasse. Ég með knödel - og eggjasalat og Eyþór með afganga (af Tom Yum kjúklinganúðlusúpu) og tveimur eggjum (við erum kreisí eggjalovers!)

ég eelska að kreista sítrónu útí djúsinn minn

Paella á spænskum veitingastað á Schwedenplatz - ein með kjúlla og ein með sjávarfangi

nomm nomm! verið að covera skjaldbökurnar

Fyrsta risottoið mitt! Ég hafði aldrei smakkað risotto þar til ég kom hingað en ákvað að prófa að smakka á ítölskum veitingastað stuttu eftir að við fluttum hingað. Ég varð yfir mig hrifin og langaði að prófa að gera sjálf. Þessa uppskrift fékk ég hjá Katharinu vinkonu minni en hún eldaði svona handa mér fyrir ekki svo löngu. Í þessu risotto eru sveppir, kúrbítur og sólþurrkaðir tómatar. Ofan á er svo stráð parmesan osti og valhnetum og í mínu tilviki: miklum svörtum pipar. Ótrúlega gott!

Fullt af góðgæti í lautarferð, m.a. tvö heimagerð köld salöt frá afmælisdömunni henni Guðrúnu.

Thursday, May 12, 2011

Afmælislautarferð og útitónleikar á Karlsplatz












Áttum yndislegan laugardag. Fórum í lautarferð í garðinum sem er til sýnis í færslunni hér fyrir neðan með fullt af góðu fólki. Afmælisdaman á næstefstu myndinni og fleiri komu með fullt af góðgæti og það var mikið borðað og kannski smá drukkið á fallega sólardeginum. Lítil börn heilluðu og sérstaklega íslenski glókollurinn sem átti ævintýralegan dag þar sem hann fékk fullt fullt af kexi og gaf með sér, pósaði eins og besta fyrirsæta, fékk fyrstu ástarneitunina frá lítilli dömu sem hann hljóp á eftir en hún sneri sér við og sagði bara "NEIN!" hátt og snjallt. Annar sætur en aðeins stærri íslenskur glókollur varð slappur af súkkulaðiáti og skylmingum við austurríska leikélaga og hélt heim á leið í fallega gula jakka móður sinnar. Um kvöldið héldu svo íslenskir og austurrískir teitisþyrstir afmælisgestir áfram fjörinu heima hjá afmælisbarninu.





Daginn eftir kíkti ég útað borða með ástmanni mínum og fékk mér uppáhalds pastað mitt og jarðaberjaeftirréttinn á Vapiano. Ég rölti svo niður á Karlsplatz og hitti austurríska og íslenska vini sem horfðu og hlustuðu með mér á austurrísku uppáhalds hljómsveitina GINGA spila á útitónleikum fyrir framan Karlskirkju sem lýstist svo fallega upp.